Ferðaþjónustan Úthlíð hefur áralangasögu og hér má finna hágæða bústaði til leigu ásamt ýmissi afþreyingu eins og hestaleigu og golfvöll og sundlaug. Ekki gleyma að kíkja við í Réttinni veitingastaðnum okkar og prófa hinn fræga Bjössa borgara og lamba lasagne.

Staðsetning

Fréttir og fróðleikur úr sveitinni