Orlofshúsasvæðiði í Úthlíð er sérlega vinsælt af þéttbýlisbúum og eru bústaðirnir sælureitir og griðarstaður stórfjölskyldunnar sem hefur oft á tíðum lagt mikið á sig til að koma sér upp fallegum bústað.
Hér er einfalt yfirlitskort af svæðinu.