Lambaborgarinn |
130 g gæðalambakjöt frá Úthlíð, borinn fram með grænmetinu frá gróðrastöðinni Brúará og Brioce hamborgarabrauði frá Myllunni - Annað meðlæti er þekkt með lambakjöti, en kemur á óvart þegar það er komið á gómsætan borgarann. |
3000,- |
Eldfjallið |
Hægeldað lamb með bernes, káli, lauksultu og fleira góðgæti. Lambakjötið er frá Úthlíð og allt meðlæti frá nágrönnum okkar í sveitinni. Lambið er borið fram á heimabakaðri flatköku og frönskum kartöflum.
|
3000,- |
Lambsanja |
Okkar frábæra lasagna með lambahakki, hvítlauksbrauði og fersku fetasalati. Þetta hefur lengi verið uppáhaldsmatur bræðranna í Úthlíð. |
3500,- |
Nautaborgarinn |
120 g gæðakjöt frá Laugardalshólum borinn fram með grænmetinu frá gróðrastöðinni Brúará (Böðmóðsstöðum) og Brioce hamborgarabrauði frá Myllunni. |
3000,- |
Grænmetisborgari |
Grænmetisbuff, borið fram með grænmeti frá gróðrastöðinni Brúará (Böðmóðsstöðum) og Brioce hamborgarabrauði frá Myllunni - þennan rétt er einnig hægt að fá vegan - biðjið um vegan ost og eggjalausa sósu. |
3000,- |
Margaríta |
Pizzasósa, ostur |
2.200,- |
Pepperoni eða skinka |
Pizzasósa, ostur, pepperoni eða skinka |
2.500,- |
Toscana |
Pizzasósa, ostur, rjómaostur, pepperoni, skinka, bacon, oregano |
2.800,- |
Primadonna |
Pizzasósa, ostur, rjómaostur, pepperoni, skinka, bacon, oregano |
2.800,- |
Grænmetispizza |
Pizzasósa, ostur, tómatar, sveppir, maiskorn, rauðlaukur - biðjið um veganost á pizzuna ef þið viljið vegan |
2.800,- |
Auka álegg |
Pepperoni, skinka, pulled lamb lambahakk, beikon |
300,- |
Grænmeti |
Laukur, paprika, sveppir, ananas, svartar ólivur, grænar ólivur, maís, tómatar |
300,- |
Aukaostur |
Gráðostur, rjómaostur , piparostur, vegan ostur |
300,- |
Krydd |
Oregano, hvitlaukskrydd, svartur pipar, chili flögur |
300,- |