Hördís

Úthlíðarvöllur er 9 holu golfvöllur sem er opinn allt sumarið og fyrir klúbbfélaga utan þess tíma. Völlurinn er par 35, 2470 metrar af gulum teigum og 2118 af rauðum.

Um völlinn

Gísli Sigurðsson blaðamaður, myndlistarmaður og afrekskylfingur frá Úthlíð hannaði völlinn með þarfir áhugamannsins í huga. Völlurinn er opinn og skemmtilegur með allskonar óvæntum hættum sem gera hann skemmtilegan fyrir bæði byrjendur sem lengra komna.

Félagsgjald

Einstaklingsgjald - 52.000
Hjónagjald - 89.000
Fjaraðil að GSÍ - 13.000

Opið:

Virkir dagar Helgar og helgidagar
00:00-23:59 00:00-23:59

Aðstaða:

Holur: 9
Æfingasvæði: Já
Búningsklefi: Já
Sturta: Já

Vallargjald

  • Einstaklingur: 5000
  • Par: 8000
  • Golfbíll: 6000
  • Golfkerra: 1500
  • Golfsett: 2000

Rástímabókanir

Á www.golf.is
hringja i 6995500
uthlid@uthlid.is

Posts by Hördís