Hjóna- og paramótaröðin - 4 mót í sumar

16 Jun 2020

Golf fréttir

Golf fréttir

Hjóna- og paramótaröðin fer af stað laugardaginn 20. júní

Fyrsta hjóna- og parakeppni sumarsins verður haldin laugardaginn 20. júní.

Skráðu þig til leiks

Að þessu sinni er leikinn Texas Scramble þar sem hjónin þurfa að vinna vel saman. Hámarksleikforgjöf fyrir 18 holur er 36, en einungis verða leiknar 9 holur.
Mæting í Golfskála kl. 18:00 á laugardaginn 20. júní. 

Skráning á GolfBox en rástímar aðeins til leiðbeiningar. Dregið verður um hvaða pör spila saman. Skráið tvo keppendur í lið. Ath: Nota þarf GSÍ-númer til að skrá meðspilara,
Ræst út af öllum teigum stuttu síðar. 

Verðlaunaafhending í Réttinni eftir mót.
Súpa/brauð og bjór/léttvín með.


Við mælum með