Fréttaskot

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn!
Núna eru dagarnir orðnir langir og sólin hátt á himni. Réttin er opin alla helgina og er alveg tilvalið fyrir skógarbúa að koma við og hitta mann og annan, fá fréttir og segja fréttir.

Sumarhúsalóðir PDF Print Senda

Undanfarin ár hefur verið mikil eftirspurn eftir sumarhúsalóðum í Úthlíð.  Árið 2004 var ráðist í að skipuleggja nýtt hverfi á vestari hluta jarðarinnar og sjást fyrstu sumarhúsin þar á brúninni fyrir vestan bæinn.  Á myndinni hér fyrir neðan er uppdráttur af þeim lóðum sem þegar hafa verið skipulagðar.

Upplýsingar um sumarhúsalóðir í Úthlíð veitir Ólafur Björnsson hjá Lögmönnum Suðurlandi í síma 480 2900.


Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.