Fréttaskot
uthlidarkirkja

Sunnudaginn 10. júlí verđur ţess minnst ađ 10 ár eru liđin frá vígslu Úthlíđarkirkju. 

Guđţjónusta: kl. 14.00
Prestur: sr. Egill Hallgrímsson 
Einsöngur: Jóhann Friđgeir Valdimarsson 
Undirleikur: Jónas Ţórir 
Söngsveinar Úthlíđarkirkju leiđa almennan kórsöng.

 Kirkjukaffi í Réttinni ađ lokinni guđţjónustu.

Sumarhúsalóđir PDF Print Senda

Undanfarin ár hefur veriđ mikil eftirspurn eftir sumarhúsalóđum í Úthlíđ.  Áriđ 2004 var ráđist í ađ skipuleggja nýtt hverfi á vestari hluta jarđarinnar og sjást fyrstu sumarhúsin ţar á brúninni fyrir vestan bćinn.  Á myndinni hér fyrir neđan er uppdráttur af ţeim lóđum sem ţegar hafa veriđ skipulagđar.

Upplýsingar um sumarhúsalóđir í Úthlíđ veitir Ólafur Björnsson hjá Lögmönnum Suđurlandi í síma 480 2900.


Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.