Fréttaskot

Meistaramót GÚ fór fram í blíðskaparveðri dagana 17. og 18. júlí. Leiknir voru tveir 18 holu hringir og þátttakendur voru 39, eða um þriðjungur klúbbfélaga.  Leikið var í þremur karlaflokkum og tveimur kvennaflokkum.  Nýr kúbbmeistari í karlaflokki er Bjarki Þór Davíðsson en Elín Agnarsdóttir varði titil sinn sem kvennameistari.

Mannamót PDF Print Senda
MannamótÚthlíð hefur upp á margt að bjóða fyrir hvers kyns mannfagnaði. Allt frá óvissuferðum fyrirtækja uppí klassa brúðkaupsveislur. Staðurinn hefur uppá að bjóða veisluþjónustu, fundaraðstöðu, gistingu, afþreyingu sem og sund. Pantaðu eftir þínu höfði eða leyfðu okkur að koma þér á óvart.

Hægt er að útbúa dagskrá í samvinnu við fyrirtæki eða hópa í óvissuferðir.
Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.