Fréttaskot
Um nćstu helgi verđur mikil sćla í sveitinni. Byrjum á föstudagskvöldiđ á Hjóna- og parakeppninni. Alltaf gaman ţegar hjónin leika sér saman.
á laugardag verđur ćttarmót í Réttinni.
Öll ţjónusta opin upp á gátt, sundlaugin, golfvöllurinn og hestaleigan. Réttin verđur opin fram á miđjan dag á laugardag.

Mannamót PDF Print Senda
MannamótÚthlíđ hefur upp á margt ađ bjóđa fyrir hvers kyns mannfagnađi. Allt frá óvissuferđum fyrirtćkja uppí klassa brúđkaupsveislur. Stađurinn hefur uppá ađ bjóđa veisluţjónustu, fundarađstöđu, gistingu, afţreyingu sem og sund. Pantađu eftir ţínu höfđi eđa leyfđu okkur ađ koma ţér á óvart.

Hćgt er ađ útbúa dagskrá í samvinnu viđ fyrirtćki eđa hópa í óvissuferđir.
Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.