Fréttaskot

Viđ ţökkum öllum ţeim fjölmörgu skemmtilegu gestum, sem lögđu leiđ sína í Úthlíđ, kćrlega fyrir komuna og vonum innilega ađ flestir geri sér ferđ til okkar aftur.

Um nćstu helgi munum viđ fylgjast međ enska boltanum á skjánum:

kl. 11.20 mćtast Liverpool og Everton
kl. 15.50 mćtast WBA - QPR.

Veriđ velkomin í Réttina og njótiđ.

Verslun PDF Print Senda
Verslun og BensínstöđSundlaugin Hlíđarlaug er jafnframt verslun og bensínstöđ.

Verslunin og sundlaugin hafa sama afgreiđslutíma, ţ.e. alla daga ađ sumarlagi en lokađ yfir vetrartímann.
Yfir vetrartímann fást allar helstu nauđsynjavörur í Réttinni.

Í versluninni (í Réttinni á veturna) er úrval af helstu nauđsynjum eins og mjólk og mjólkurvörum, brauđ, kjöt og annađ á grilliđ, egg, hveiti, sykur, hreinlćtisvörur, gos, safar, ís og sćlgćti einnig allt fyrir grilliđ eins og kol, gas og grilláhöld.
Viđ verslunina er  kortalesari á vegum Skeljungs ţar sem fćst bensín og olía.
Um sumartímann koma dagblöđin daglega og notafćra margir sér ţá ţjónustu ađ fćra áskriftina sumarbústađinn međan ţar er dvaliđ. Auk ţess fást ýmis tímarit og krossgátublöđ í versluninni.

Hlíđarlaug er einnig ţjónustumiđstöđ sem reynir ađ ađstođa viđskiptavini og gesti Úthlíđar eftir ţörfum. Sími: 699 5500

Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.