Fréttaskot
B80_logoÍ tilefni af 80 ára afmćli Björns Sigurđssonar lét fjölskylda hans gera mynd um ćvi hans og störf. 
Hér ađ neđan má sjá myndina, en hún er í 5 köflum sem hver og einn nćr yfir 10 ára tímabil.
powered_by.png, 1 kB

Kirkjan rís PDF Print Senda

Miđvikudaginn 19. október var mikiđ um dýrđir í Úthlíđ ţegar hafist var handa viđ ađ reisa Úthlíđarkirkju en ţađ var síđast gert í Úthlíđ áriđ 1861 fyrir 144 árum.

Kirkjubygging

Sperrurnar á kirkjuskipinu komnar upp.

Landsliđ trésmiđa mćtti á svćđiđ og unnu stórvirki ţennan dag.

Mćttir voru:
Björn Sigurđsson bóndi í Úthlíđ, Hákon Gunnlaugsson byggingarstjóri og stađarsmiđur í Úthlíđ, Stefán Böđvarsson frá Selásbyggingum, Snorri Ingason, Örn Erlendsson, Gestur og Óskar frá Trésmiđju Heimis í Ţorlákshöfn, Einar Logi Sigurgeirsson frá Límtré og Jóhann kranamađur. Fulltrúi kirkjustjórnar var Hjörtur Vigfússon.

Jón H. Sigurđsson festi allt á filmu, Gísli Sigurđsson útlitshönnuđur mćtti einnig á svćđiđ og tók út verkiđ.

Eru trésmiđir sem hafa lausa stund og áhuga á kirkjubyggingu hvattir til ađ hafa samband viđ Björn bónda í Úthlíđ sem allra fyrst.

< Fyrri   Nćst >
null
Skođanakönnun
Hlakkar ţú til haustsins?
  
Á Uthlid.is eru
Núna er/u 4 gestir inni
Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.