Fréttaskot

Um nćstu helgi verđur mikil ró yfir öllu í Úthlíđ.

Réttin verđur opin og ţar verđur hćgt ađ sjá ţýska boltann.

Golfvöllurinn og pottarnir viđ sundlaugina eru opnir, en ţađ verđur lítill hópur á vellinum kl. 11.00 - 11.30

Ţetta er tilvalin helgi fyrir rólegheit í sveitinni og berjamó í góđa veđrinu.

powered_by.png, 1 kB

Jólakveđja frá Úthlíđ PDF Print Senda
Hátíđarguđţjónusta 
í Úthlíđarkirkju 27. desember kl. 16:00
  • Prestur: sr. Jóna Magnúsdóttir
  • Organisti: Jón Bjarnason
  • Söngsveinar Úthlíđarkirkju syngja
  • Messukaffi í Réttinni ađ lokinni athöfn
Brenna á gamlársdag
Ferđaţjónustan Úthlíđ sendir viđskiptavinum sínum bestu óskir um gleđileg jól og gćfu og friđ á nýju ári međ ţökk fyrir viđskiptin á árinu sem er ađ líđa.

Alla daga ársins er Réttin opin kl. 16 - 20 

Opiđ um hátíđirnar
Ađfangadagur opiđ 11 - 14 
Jóladagur opiđ 16 - 20
Annar jóladagur opiđ 11 - 20 - enski boltinn á skjánum 
Ţriđji í jólum opiđ 11 - 20 

27. desember kl. 16.00 - Jólamessa Úthlíđarkirkju
Prestur: sr. Jóna Magnúsdóttir
Organisti: Jón Bjarnason
Söngsveinar Úthlíđarkirkju syngja
Messukaffi í Réttinni ađ lokinni athöfn

Á gamlársdag munum viđ brenna út gamla áriđ og kveikja í brennunni fyrir neđan brekkuna kl. 21.00 og vonum viđ ađ sem flestir sem verđa á svćđinu geti gert sér ferđ ađ brennunni og tekiđ lagiđ međ okkur.

Eftir brennuna á gamlársdag viljum viđ biđja alla um ađ hćtta ađ henda ruslinu sínu ţar, heldur fara međ ţađ á gámastöđvar viđ Reykholt eđa Laugarvatn. Gámarnir viđ ţjóđveginn eru einungis fyrir heimilissorp. Viljum viđ biđja hlutađeigandi ađ virđa ţađ.

Kćrar kveđjur frá öllum í Úthlíđ
< Fyrri   Nćst >
null
Skođanakönnun
Hlakkar ţú til haustsins?
  
Á Uthlid.is eru
Núna er/u 4 gestir inni
Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.