Fréttaskot

Núna líður að hausti og þá fara sumarfuglarnir í skóla. Af því tilefni styttum við afgreiðslutímann, en minnum á að það er alltaf hægt að fá afgreiðslu með því að hringja í 699-5500

Næstu daga verðar beinar útsendingar í Réttinni:
17. ágúst kl. 19.00 - KR - Fylkir
18. ágúst kl. 18.30 Celtic - Arsenal - forkeppni Meistaradeildar Evrópu
19. ágúst kl. 18.30 Panathinaikos - Atl. Madrid

Hestaleiga PDF Print Senda
Hestaleigan í Úthlíð


Bleikur, Svali, Blesi, Loki og fleiri skemmtilegir ferðahestar bjóða gesti velkomna
í hestaleiguna í Úthlíð.
 
Boðið er upp á hesta fyrir alla vana sem óvana og leiðsögumaður fylgir alltaf með. Reiðleiðirnar eru fallegar en farið er upp í Úthlíðarhraun. 

Í boði eru nokkrar gerðir af reiðtúrum sem henta fjölbreyttum viðskiptavinum okkar.

Stutt teyming 1000 kr.
30 mín. útreiðartúr kostar  5.000 kr.
60 mín. útreiðartúr kostar  6.500 kr.
120 mín. útreiðartúr kostar 9.000 kr.

Lengri útreiðartúrar:
Brúarárskörð  20.000 kr. 
Miðfellshringur 15.000 kr.
Kolgrímshóll 10.000 kr.
Brúarárfoss 15.000 kr.

Pantanir fyrir hestaleiguna eru teknar niður í afgreiðslu Réttarinnar. Gott er að panta með svolitlum fyrirvara til að tryggja lausan tíma og réttu hestana. Hægt er að hringja og panta í síma: 486 8770 eða 6995500
Lengri hestaferðir eru einnig í boði - Skoðið tilboðið hér .
Copyright 2000 - 2005 Miro International Pty Ltd. All rights reserved.
Mambo is Free Software released under the GNU/GPL License.